VEISLUR
Þú getur haldið veisluna þína hjá okkur og boðið gestunum upp á stórkostlegt útsýni og ljúffengar veitingar. Við bjóðum upp á gott úrval af veitingum allt eftir þínum óskum og eðli veislunnar.
Salarleiga SKÝ er í boði alla daga frá 13:00 - 17:00 og frá 18:00 - 23:30. Salarleiga fyrripart dags er á 100.000 kr. og að kvöldi til á 150.000 kr.
Innifalið með salarleigu eru þjónar, uppsetning á sal, frágangur og borðbúnaður.
Salurinn tekur 85 manns í standandi veislur og 60 manns í sitjandi veislu.
Vinsamlegast athugið að allar fljótandi veigar þurfa að fara í gegnum SKÝ.






HAPPY HOUR
í veislunni
Bjór á krana:
Víking Gylltur 800 kr.
Einstök White Ale 850 kr.
Kokteill mánaðarins:
Breytilegur kokteill eftir mánuðum 1700 kr.
Léttvín:
Jacob's Creek Chardonnay 950 kr.
Casillero del Diablo Merlo 950 kr.