top of page

VEISLUR

Þú getur haldið veisluna þína hjá okkur og boðið gestunum upp á stórkostlegt útsýni og ljúffengar veitingar. Við bjóðum upp á gott úrval af veitingum allt eftir þínum óskum og eðli veislunnar.

 

Salarleiga SKÝ er í boði alla daga frá 13:00 - 17:00 og frá 18:00 - 23:30. Innifalið með salarleigu eru þjónar, uppsetning á sal, frágangur og borðbúnaður.

Salurinn tekur 85 manns í standandi veislur og 60 manns í sitjandi veislu.  

Vinsamlegast athugið að allar fljótandi veigar þurfa að fara í gegnum SKÝ. 

bottom of page