top of page

fös., 02. okt.

|

Laugavegur 120

VÍN- OG MATARSMAKK

Ef þú hefur áhuga á því að læra eitt og annað um vín og vínpörun með mat þá ert þú á rétta staðnum. Þann 2. október mun Stefán Guðjónsson, einn af okkar bestu sommeliers heimsækja okkur og leiða okkur með einskærri visku sinni um heim vína og vínpörunar og mat.

Registration is Closed
See other events
VÍN- OG MATARSMAKK
VÍN- OG MATARSMAKK

Hvenær og hvar?

02. okt. 2020, 18:00

Laugavegur 120, 105 Reykjavík

Um viðburðinn

Á námskeiðinu er bragðað á 5-6 vinsælum vínþrúgum og vínin pöruð með nokkrum gómsætum réttum.

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun deila visku sinni um hvernig vínþrúgurnar eru frábrugðnar hver annarri, hvers vegna þær bragðast eins og þær gera, hvaða matur bragðast best með hvaða víni og af hverju.

Verð á þátttöku er 8.900 kr. á mann og þarf að bóka fyrirfram hér til að tryggja sér sæti við borðið:

BÓKA FYRIR EINN  -  BÓKA FYRIR TVO

Deila

bottom of page