top of page
Sumarsólstöður á SKÝ
lau., 21. jún.
|Reykjavík
Við fögnum lengsta degi ársins með tónlist, töfrum og kokteilum innblásnum af íslensku sumarsólinni!


Hvenær og hvar?
21. jún. 2025, 15:00 – 22. jún. 2025, 01:00
Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Sumarsólstöður á SKÝ
Við fögnum lengsta degi ársins með tónlist, töfrum og kokteilum innblásnum af íslensku sumarsólinni!
21. júní frá15:00 - 01:00 á SKÝ Lounge & Bar
Dagskrá:
15:00 - 18:00 – Náttrún býður upp á rúnalestur @nattruneldfjodur.
Með hverjum sérblönduðum Sumarsólstöðukokteil fylgir rúnalestur frá Náttrún með.
bottom of page