top of page
Reykjavík Cocktail Week
þri., 01. apr.
|Reykjavík
Við hristum upp í hlutunum fyrir Reykjavik Cocktail Week!


Hvenær og hvar?
01. apr. 2025, 19:00 – 06. apr. 2025, 23:00
Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Við hristum upp í hlutunum fyrir Reykjavik Cocktail Week! Á SKÝ Lounge & Bar bjóðum við upp á fimm einstaka kokteila, sérblandaða af okkar færustu barþjónum – aðeins í boði þessa viku, til og með 6. apríl.
Komdu og njóttu góðra drykkja, fallegs útsýnis yfir borgina og skemmtilegs andrúmslofts á einum vinsælasta kokteilstað Reykjavíkur.
bottom of page