top of page

OKTOBERFEST & DJ GRÄNZ pt2

lau., 28. sep.

|

Reykjavík

Verið velkomin laugardaginn 28. september á DJ kvöld í tilefni Oktoberfest!

OKTOBERFEST & DJ GRÄNZ pt2
OKTOBERFEST & DJ GRÄNZ pt2

Hvenær og hvar?

28. sep. 2024, 20:00 – 23:50

Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Verið velkomin laugardaginn 28. september á DJ kvöld í tilefni Oktoberfest! Late Night Happy Hour byrjar frá kl. 20 og DJ GRÄNZ heldur uppi stuðinu frá kl. 21 fram á nótt.

Októberfest tilboð:

2 bjórar á krana + nachos fyrir 4950 ISK

Bjór smakk með fjórum íslenskum bjórum fyrir 3990 ISK

Happy Hour verð á kranabjór allan daginn!

Ekki missa af frábærri tónlist, bjór og hátíðarstemningu!

Frítt inn fyrir alla, sjáumt!

Deila

bottom of page