top of page
lau., 24. ágú.
|Reykjavík
Menningarnótt & DJ Júlala
Við viljum bjóða ykkur að koma til okkar á Menningarnótt, njóta útsýnis, ljúffengra drykkja á happy hour og hlusta á góða tónlist!
Hvenær og hvar?
24. ágú. 2024, 20:00 – 23:00
Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
DJ Júlala mun halda uppi stemningunni með frábærum tónum á Late Night Happy Hour. Góðir drykkir á Happy Hour og notalegt andrúmsloft gerir Ský að hinum fullkomna stað til að bíða eftir flugeldasýningunni sem á að byrja klukkan ellefu.
Komdu með góðum hópi, og njóttu afmælishátíð Reykjavíkur í öllu sínu veldi á þessu fjörugu kvöldi.
bottom of page