top of page
MARÍA & SJONNI / HAPPY HOUR
fim., 11. nóv.
|Laugavegur 120
Njóttu lifandi jazz tónlistar og Happy Hour á Jörgensen á Reykjavik Jazz festival.
Registration is Closed
See other events![MARÍA & SJONNI / HAPPY HOUR](https://static.wixstatic.com/media/f57231_55932dba01d14c7facf74a533d272eb4~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_653,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/f57231_55932dba01d14c7facf74a533d272eb4~mv2.jpg)
![MARÍA & SJONNI / HAPPY HOUR](https://static.wixstatic.com/media/f57231_55932dba01d14c7facf74a533d272eb4~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_653,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/f57231_55932dba01d14c7facf74a533d272eb4~mv2.jpg)
Hvenær og hvar?
11. nóv. 2021, 18:00 – GMT – 20:00
Laugavegur 120, 105 Reykjavík
Um viðburðinn
Djassaðu með okkur á fimmtudögum!
Söngkonan María Magnúsdóttir mun koma fram við undirleik gítarleikarans magnaða Sigurjóns Alexanderssonar. Saman munu þau skemmta gestum með léttri jazzstemningu frá 18:00-20:00.
Happy hour og 20% afsláttur af barsnakkseðlinum á meðan á viðburði stendur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir..
bottom of page