List & Búbblur
lau., 16. nóv.
|Reykjavík
Við viljum bjóða þér að leysa út sköpunargleðina á SKÝ Lounge og Bar þann 16. nóvember frá klukkan 14:00 til 16:00 á einstökum pop-up viðburði í samstarfi við Höfuðstöðina!
Hvenær og hvar?
16. nóv. 2024, 14:00 – 16:00
Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Við viljum bjóða þér að leysa út sköpunargleðina þína á SKÝ Lounge og Bar þann 16. nóvember frá klukkan 14:00 til 16:00 á einstökum pop-up viðburði í samstarfi við Höfuðstöðina! Hver gestur fær eitt kampavínsglas til að mála og gera að sínu eigin með aðstoð leiðbeinanda. Allur efniviður er innifalinn og þú færð fallegan kassa til að geyma glasið í og taka með heim. Happy hour er í boði á meðan á viðburðinum stendur! Verð 7.900 kr. á mann, hægt er að kaupa aðgang í HÉR.
Innifalið er kampavínsglasið sem þú málar, glas af freyðivíni, aðgangur á Chromo Sapiens sýningu Höfuðstöðvarinnar og aðgangur fyrir einn í SPA hjá Center Hotels. Heilsulindirnar sem hægt er að velja um eru, Grandi SPA, Miðgarður SPA og Ísafold SPA. Athugið að bóka þarf aðgang fyrirfram í heilsulindina með því að hafa samband við viðkomandi spa. Sjá heilsulindirnar HÉR.
Þetta er frábært tækifæri til að slaka…