top of page
KÍNVERSKT NÝÁR
mið., 29. jan.
|Reykjavík
Fögnum ári snáksins!


Hvenær og hvar?
29. jan. 2025, 20:00 – 30. jan. 2025, 00:00
Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Komdu og fagnaðu kínversku nýári með okkur þann 29. janúar.
Við munum bjóða upp á sérstakan kokteil á aðeins 2.888 kr allt kvöldið, og með hverjum kokteil fylgir rautt umslag með lukkupening til að veita gæfu á nýju ári. Late Happy Hour verður einnig í gangi. Á miðnætti gefum við svo stjörnuljós til að fagna upphafi tunglársins.
Fagnaðu kínversku nýári í góðum félagsskap með ljúffengum drykkjum og skemmtilegri stemningu. Við hlökkum til að sjá þig! Frítt inn og öll velkomin!
bottom of page