top of page

Jazz Happy Hour / Jazzhátíð Reykjavíkur

fim., 18. ágú.

|

Laugavegur 120

Njóttu lifandi jazz tónlistar og Happy Hour á Jörgensen á Reykjavik Jazz festival.

Registration is Closed
See other events
Jazz Happy Hour / Jazzhátíð Reykjavíkur
Jazz Happy Hour / Jazzhátíð Reykjavíkur

Hvenær og hvar?

18. ágú. 2022, GMT – 18:00

Laugavegur 120, 105 Reykjavík

Um viðburðinn

Jazzhátíð Reykjavíkur og Center hótel bjóða upp á jazz Happy Hour.

Bræðurnir Ólafur og Þorgrímur Jónssynir hafa víða komið við í íslensku tónlistarlífi á undanförnum árum og hafa þeir bassaleikarinn Þorgrímur og Ólafur sem leikur á saxófóna leikið með rjóma íslenskra tónlistarmanna.

Ólafur Jónsson : saxófónn Þorgrímur Jónsson : bassi Ásgeir Ásgeirsson : gítar Erik Qvick : trommur

Frítt inn og allir velkomnir!

Deila

SKÝ Lounge & Bar

Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík

sky@centerhotels.com

595 8545

Opnunartími:
Mán - mið 15:00 til 23:00

Fim - sun 15:00 - 00:00

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page