top of page

lau., 04. nóv.

|

Reykjavík

Iceland Airwaves Off Venue: Una Torfa

Iceland Airwaves Off Venue: Una Torfa
Iceland Airwaves Off Venue: Una Torfa

Hvenær og hvar?

04. nóv. 2023, 16:00 – 16:30

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Söngvaskáldið Una Torfa er fædd árið 2000. Una semur og spilar ljúfsár lög á íslensku um ástina og lífið og gaf hún út sína fyrstu plötu í júní árið 2022. Textar Unu eru fjölbreyttir og taka á ýmsum hliðum margslunginna tilfinninga. Hún fangar nákvæmar tilfinningar og kemur þeim í orð, finnur lítil augnablik og hverfular hugmyndir og festir þær í textum.

Deila

bottom of page