top of page

Hyldýpi

fim., 18. júl.

|

Reykjavík

Verið velkomin í rafmagnaðan flutning Hyldýpis, fimtudaginn 18. júlí, klukkan 20:00.

Hyldýpi
Hyldýpi

Hvenær og hvar?

18. júl. 2024, 20:00 – 21:00

Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Verið velkomin í rafmagnaðan flutning Hyldýpis, fimtudaginn 18. júlí, klukkan 20:00. Í orðum Hyldýpis "Þar sem heimurinn virðist alltaf verða hraðari og sumir þættir mannshugans fjarlægjast sjálfan sig reyni ég að skapa eitthvað sem hægir á okkur og hjálpar okkur að rata um sviðin sem við annað hvort reynum að bæla niður eða erum ekki einu sinni meðvituð um." Late Night Happy Hour verður einnig í boði frá 20-23.

Frítt er á þennan viðburð og allir velkomnir!

Deila

SKÝ Lounge & Bar

Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík

sky@centerhotels.com

595 8545

Opnunartími:
Mán - mið 15:00 til 23:00

Fim - sun 15:00 - 00:00

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page