top of page

HALLOWEEN KAREÓKÍ & LANGUR HAPPY HOUR

lau., 26. okt.

|

Reykjavík

Við hlökkum til að sjá ykkur á skemmtilegu Halloween karaoke kvöldi á SKÝ Lounge and Bar þann 26. október!

HALLOWEEN KAREÓKÍ & LANGUR HAPPY HOUR
HALLOWEEN KAREÓKÍ & LANGUR HAPPY HOUR

Hvenær og hvar?

26. okt. 2024, 20:00 – 27. okt. 2024, 00:00

Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Við hlökkum til að sjá ykkur á skemmtilegu Halloween karaoke kvöldi á SKÝ Lounge and Bar þann 26. október! Við byrjum klukkan 20:00 og það er alveg ókeypis að taka þátt.

Er heppnin með þér? Þú getur snúið lukkuhjóli á barnum fyrir aðeins 1600 kr og átt möguleika á að vinna drykki eða aðgang að spa hjá Center Hotels! Auk þess verður Late Night Happy Hour á meðan á viðburðinum stendur!

Deila

bottom of page