top of page

GAMLÁRSKVÖLD

þri., 31. des.

|

Reykjavík

Fagnaðu nýju ári á SKÝ, frábært útsýni og partý stemingin með DJ GRÄNZ!

GAMLÁRSKVÖLD
GAMLÁRSKVÖLD

Hvenær og hvar?

31. des. 2024, 21:00 – 01. jan. 2025, 01:00

Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Við bjóðum ykkur að koma á SKÝ á gamlárskvöld, frábært útsýni og partý stemning með DJ GRÄNZ. Fullkomið að fagna nýju ári og horfa á flugeldana frá SKÝ Lounge & Bar. Athugið að það þarf að bóka borð á þennan viðburð, pakki fyrir tvo kostar 10.000kr.

Innifalið í pakkanum er:

Flaska af víni að eigin vali (rauðvín, hvítvín eða freyðivín)

Ljúffengur ostabakki með Dala brie, sterkum gouda og blámygluosti, kexi og blöndu af berja og chili sultu.

Takmarkaður fjöldi sæta í boði kl. 21:00, svo það er góð hugmynd að bóka með góðum fyrirvara. Hægt er að bóka hér DJ GRÄNZ mun halda uppi stemningunni fram að miðnætti & við hlökkum til að byrja nýja árið með ykkur!

Deila

bottom of page