top of page

fös., 16. ágú.

|

Reykjavík

Cards & Cocktails

Spilakvöld á SKÝ Lounge & Bar helgina 16.-18. ágúst

Cards & Cocktails
Cards & Cocktails

Hvenær og hvar?

16. ágú. 2024, 18:00 – 18. ágú. 2024, 23:00

Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Spilakvöld á SKÝ Lounge & Bar helgina 16.-18. ágúst. Þegar veðrið er í meiri haust en sumarfíling er fátt betra en að sitja inni á notalegum stað, með ljúffenga drykki og spila borðspil. Happy Hour og Late Happy Hour eru á sínum stað á milli 16:00-18:00 og 20:00-23:00.

Þú getur valið borðspil sem við eigum hér á SKÝ, eins og Partners eða Jenga, eða komið með þitt eigið. Ef þú vilt halda áfram út í nóttina í miðbæ Reykjavíkur, þá getum við geymt spilið þitt á öruggum stað þar til daginn eftir.

Deila

bottom of page