top of page

fös., 15. des.

|

Reykjavík

Ambient á SKÝ

Center Hotels og Extreme Chill kynna með stolti "Ambient á Ský". Þessi viðburður verður mánaðarlegt hljómferðalag. Fyrsti viðburðurinn verður 15. desember, kl.18-19 og opnar með hljóðupplifun úr huga tónskáldsins Mikael Lind.

Registration is closed
See other events
Ambient á SKÝ
Ambient á SKÝ

Time & Location

15. des. 2023, 18:00 – 19:00

Reykjavík, Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík, Ísland

About the event

Sænks-Íslenski raftónskáldið mun kynna sína tónlist. Plöturnar hans „Give Shape to Space“ og „Geographies“ voru báðar tilnefndar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir bestu rafrænu útgáfuna og á þessu ári gekk hann til liðs við Intense Lab í Japan fyrir plötuna „Set Fire to Dust“. Mikill tilraunamaður, hann skapar einnig hljóðheim og hljóðhönnun fyrir myndlistarsýningar, oft með maka sínum, Siggu Björgu myndlistarmanni. Hún hefur einnig gert bakgrunn fyrir lifandi sýningar hans, sem og listaverk fyrir sumar plötur hans. Þetta kvöld ætlar Mikael að spila tónlist úr Set Fire to Dust ásamt eldra efni.

Share this event

bottom of page